Fjórir leikir fóru fram í 3. umferð Úrvalsdeildar karla í körfubolta í kvöld og má segja að frekar jafnt hafi verið á tölum í öllum leikjunum.