Vilja draga úr ofbeldi en fjölga tilkynningum

Tilkynningum til lögreglu um ofbeldi gegn öldruðum hefur fjölgað á síðustu tíu árum, ekki vegna þess að ofbeldistilfellum fer fjölgandi heldur vegna þess að þau eru frekar tilkynnt.