Beth Mead og Alessia Russo skoruðu mörk Arsenal þegar liðið heimsótti Benfica til Lissabon og vann 2:0 í 2. umferð deildarkeppni Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu.