Sýn sendir afkomuviðvörun og breytir skipulagi

Fjarskipta- og fjölmiðlafyrirtækið Sýn hefur lækkað afkomuspá sína fyrir árið 2025 og tilkynnt breytingar á skipulagi .