Landsréttur hefur staðfest dóm Héraðsdóms Reykjavíkur í máli tveggja manna sem kröfðust skaðabóta vegna dauða og veikinda hrossa á Stokksnesi í Hornafirði. Stefndu í málinu voru íslenska ríkið, Landhelgisgæsla Íslands og verkfræðistofan Verkís hf., sem nú hafa verið endanlega sýknuð af bótakröfum.