Evrópusambandið semur um að styðja eigin vopnaframleiðslu

Evrópusambandið náði í dag samkomulagi um áætlun til að efla hergagnaiðnað sinn, með upphaflegu fjármagni upp á 1,5 milljarða evra, eða 210 milljarða króna, til að auka framleiðslu og styrkja birgðakeðjur, að því er fram kemur í tilkynningu frá ráðherraráði Evrópusambandsins. Þessi þróun – sem er afrakstur langra samningaviðræðna – færir sambandið í þann farveg að bæta varnarviðbúnað sinn og...