Óvænt endurkoma – Englandsmeistari mætti til leiks með liði í níundu deild

Aðdáendur Wythenshawe FC í ensku níundu deildinni urðu agndofa um helgina þegar fyrrverandi leikmaður Manchester United, Darren Gibson, steig óvænt aftur á völlinn, fjórum árum eftir að hann lagði skóna á hilluna. Félagið birti myndband á samfélagsmiðlinum TikTok fyrir leik sinn gegn AFC Liverpool í North West Counties-deildinni, þar sem þeir sögðu: „Getið þið séð Lesa meira