Notuðu AirTag til að elta fórnarlömbin: „Versta martröð hverrar fjölskyldu“

Þjófar og ræningjar beita sífellt nýstárlegri aðferðum til að elta uppi og ræna fórnarlömb sín – eins og óhugnanlegt atvik sem átti sér stað í Flórída nýlega sýnir. Tveir karlmenn hafa verið ákærðir fyrir að nota staðsetningartæki frá Apple, svokallað AirTag, til að elta hjón heim og ræna þau. Atvikið átti sér stað í Odessa Lesa meira