Hafdís Bára Óskarsdóttir greinir í tilfinningaþrunginni Facebook-færslu frá því að í dag er eitt ár síðan Jón Þór Dagbjartsson fyrrum maður hennar og barnsfaðir reyndi að myrða hana á heimili hennar á Vopnafirði. Jón Þór var dæmdur í sex ára fangelsi fyrir árásina og fyrir að áreita Hafdísi kynferðislega þremur dögum áður og að fara Lesa meira