Mikill viðbúnaður var í Udine á Ítalíu þegar Ísrael kom í heimsókn fyrir leik liðanna í undankeppni HM 2026 í knattspyrnu karla á þriðjudagskvöld.