Talinn hafa ráðið föður sinn af dögum

Spænska lögreglan rannsakar nú andlát Isaks Andic, stofnanda tískurisans Mango, sem mögulegt manndráp og beinist rannsóknin að syni hans.