Dagur B. og Hildur mætast í Spursmálum

Dagur B. Eggertsson, fyrrverandi borgarstjóri og nú alþingismaður og Hildur Björnsdóttir mætast í Spursmálum og ræða nýja skýrslu innri endurskoðunar Reykjavíkurborgar um ráðstöfun milljarða verðmæta.