Kynntist konunni sinni á einu erfiðasta tímabilinu

„Það var galið hvað við vorum með gott lið en náðum einhvernvegin ekki að smella,“ sagði knattspyrnukonan fyrrverandi Lára Kristín Pedersen í Dagmálum.