John Bolton, fyrrum þjóðaröryggisráðgjafi Donalds Trump Bandaríkjaforseta, hefur verið ákærður fyrir að halda eftir leynilegum og viðkvæmum upplýsingum og miða þeim. Hann neitar sök.