Hinn 59 ára gamli Charles Crawford var tekinn af lífi með banvænni sprautu í fangelsinu í Parchman í Mississippi á miðvikudag. Charles hafði setið í rúm 30 ár á dauðadeild fyrir mannrán, nauðgun og morð á tvítugri konu árið 1993. Crawford var úrskurðaður látinn klukkan 18:15 að staðartíma, skömmu eftir að aftakan hófst. Þetta var Lesa meira