Sveinn Leó hættir sem aðstoðarþjálfari Þórs – Tekur Eiður Benedikt við starfinu?

Sveinn Leó Bogason mun ekki halda áfram sem aðstoðarþjálfari meistaraflokks karla hjá Þórá komandi leiktíð. Þór er komið upp í Bestu deildina eftir langa fjarveru þaðan. „Við þökkum Sveini Leó fyrir mikið og gott framlag til knattspyrnudeildarinnar undanfarin átta ár í störfum sínum, fyrst í 2.flokki og síðan í meistaraflokki,“ segir á vef Þórs. Eiður Lesa meira