Jarðskjálfti af stærðinni 6,1 skók suðurhluta Filippseyja að því er fram kemur hjá Jarðvísindastofnun Bandaríkjanna, aðeins viku eftir að tveir öflugir skjálftar riðu yfir landið.