Gæti orðið sætasta stelpan á ballinu næsta sumar

Elliot Anderson miðjumaður Nottingham Forest gæti orðið sætasta stelpan á ballinu næsta sumar ef fram heldur sem horfir. Ensk blöð segja að Manchester City sé farið að undirbúa kaup á enska landsliðsmanninum næsta sumar. Talið er að Forest myndi skoða það að selja Anderson fyrir um 75 milljónir punda. Þessi 22 ára leikmaður var áður Lesa meira