Rússar opinberuðu óvart staðsetningu flugvallar sem notaður er til að fljúga sérútbúnum flugvélum sem ætlað er að granda úkraínskum drónum. Mistökin áttu sér stað í umfjöllun ríkismiðla í Rússlandi, þann 15. október síðastliðinn, þar sem stjórnvöld ætluðu að hreykja sér yfir „nýstárlegri“ notkun vélanna sem áður voru notaðar við þjálfun flugmanna. Í umfjölluninni birtist myndskeið Lesa meira