Báru saman lið Rikka G og Egils Ploder í Fantasýn: „Rikka gengur aðeins betur“
Þeir sem spila Fantasy í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta missa ekki af þætti vikunnar af Fantasýn og að þessu sinni var meðal annars gerður samanburður á liðum strákanna í Brennslunni á FM 957.