Alelda bíll í Kópavogi

Lögreglan er með til rannsóknar bílbruna við Dalveg í Kópavog í nótt en þegar lögreglu bar að garði var ökutækið alelda.