Arftaki Arons Einars loksins fundinn?

Íslenska karlalandsliðið í fótbolta á ennþá góða möguleika á því að enda í öðru sæti D-riðils undankeppni HM 2026 eftir frammistöðuna í nýliðnum landsleikjaglugga þar sem liðið mætti Úkraínu og Frakklandi á Laugardalsvelli.