„Alltaf þegar ég átti frí flaug ég úr landi“

Kennarinn, fararstjórinn og rithöfundurinn Ása Marín Hafsteinsdóttir hefur skrifað skáldaðar ferðasögur sem hlotið hafa sérlega góðar viðtökur.