JB Pritzaker, ríkisstjóri Illinois, datt heldur betur í lukkupottinn þegar hann skellti sér til Las Vegas í fyrra ásamt eiginkonu og vinum. Skattskýrsla ríkisstjórans, sem hann skilaði nýlega, varpaði ljósi á þetta, að því er fram kemur í frétt NBC. Pritzaker vann 1,4 milljónir dollara, eða 170 milljónir króna, í hinu vinsæla spili Blackjack, sem Lesa meira