Lykilmaður Liverpool fjarverandi gegn United

Alisson Becker, markvörður Englandsmeistara Liverpool, er ennþá að glíma vð meiðsli og verður því fjarri góðu gamni þegar Liverpool tekur á móti Manchester United í 8. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta á Anfield á sunnudaginn.