Nýbyggingahverfið á Ártúnshöfða er farið að taka á sig mynd þar sem byggingar rísa á atvinnusvæði sem senn mun víkja fyrir íbúðabyggðinni. Á lóðinni Þórðarhöfða 4, þar sem grænu braggarnir standa, er þró til að tæma hreinsibíla sem þrífa götur borgarinnar.