Kalklitir og Slipp­félagið mála fram­tíðina saman

Kalklitir og Slippfélagið eru nú að endurnýja gamalt samstarf eftir tíu ár aðskilnað með nýjum leiðtogum og áherslum á báðum stöðum og mun Slippfélagið annast sölu og þjónustu fyrir kalkmálningu Kalklita á Íslandi.