Bubbi harðorður í garð ráðamanna: „Hvar er sómakennd ykkar, kjarkur og þor?“

„Þingmenn og ráðherrar Íslands undanfarin ár og fram á daginn í dag, hvar er sómakennd ykkar, kjarkur og þor? Hvernig getið þið sagt að íslenskan sé ykkur kær en á sama tíma langalengi látið hana drabbast niður, tötrum klædda, í ræsið?“ Þetta segir tónlistarmaðurinn Bubbi Morthens í aðsendri grein í Morgunblaðinu í dag. Þar gagnrýnir Lesa meira