Fyrrum umboðsmaður unnustu Sancho hjólar í parið – „Þetta er allt þér að kenna“

Enska knattspyrnustjarnan Jadon Sancho og bandaríska rapparinn og söngkonan Saweetie hafa verið sökuð um að skulda pening samkvæmt færslum sem birtust á samfélagsmiðlum um helgina. Fyrrverandi umboðsmaður Saweetie, Maybach Mayy, birti á Instagram fjölda myndir þar sem hún krefur söngkonuna, sem heitir réttu nafni Diamonté Harper um greiðslu fyrir meint vinnuframlög. Samkvæmt Mayy greiddi Saweetie Lesa meira