Útvarpsþátturinn Fótbolti.net var birtur í gær en þar var meðal annars rætt um Arnar Gunnlaugsson, landsliðsþjálfara Íslands í knattspyrnu. Var hann nokkuð gagnrýndur. Íslenska landsliðið var að klára verkefni, þar sem liðið tapaði 3-5 á heimavelli gegn Úkraínu og voru þau úrslit mikið gagnrýnd. Síðan kom 2-2 jafntefli gegn Frakklandi, leikur sem Arnar og liðið Lesa meira