Cristiano Ronaldo trónir á toppi lista bandaríska viðskiptatímaritsins Forbes yfir ríkustu fótboltamenn heims.