Ítalskt flugfélag vill niðurgreiðslu frá íslenska ríkinu

Ítalska leiguflugfélagið Neos er meðal þeirra sem sótt um að fá úthlutað losunarheimildum frá íslenska ríkinu. Íslensku flugfélögin Icelandair og Play, sem lýsti yfir gjaldþroti í síðasta mánuði, hafa einnig sótt um.