Nauðgunarmál skekur Schumacher-fjölskylduna

Ástralski ökuþórinn Joey Mawson mætti fyrir dómstóla í La Cóte í Sviss í miðvikudaginn en hann er grunaður um nauðgun á heimili þýska ökuþórsins fyrrverandi Michaels Schumacher.