Ómissandi hluti af daglegu lífi

Festi hefur vaxið og dafnað undanfarin ár. Þrátt fyrir erfið rekstrarskilyrði í fyrra gekk reksturinn betur en áætlanir gerðu ráð fyrir og fer árið 2025 vel af stað. Til framtíðar eigi Festi að vera félagið sem fólk vill versla við, starfa hjá og fjárfesta í.