Skipakomur þurrkist út sums staðar

Innviðagjald á farþega skemmtiferðaskipa hefur valdið mikilli fækkun skipakoma og tekjutapi víða á landsbyggðinni, samkvæmt umsögn Cruise Iceland til efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis. Þar segir að bókanir fram til ársins 2027 hafi dregist…