Mikið áfall fyrir Chelsea

Enski knattspyrnumaðurinn Cole Palmer verður frá í sex vikur til viðbótar vegna meiðsla en hann er samningsbundinn Chelsea á Englandi.