Skíðaferðir reyndust skipulagt smygl

Fimm manns sæta nú ákæru fyrir Héraðsdómi Norður-Troms og Senja í Noregi fyrir að hafa tímabilið september 2023 til mars 2024 smyglað umtalsverðu magni fíkniefna frá Svíþjóð og Ósló til Troms-fylkis í Noregi.