Selur húsið sitt – Leigjandi frá helvíti bjó til næturklúbb þar og borgaði ekki leigu

Fyrrum framherji Liverpool, Ryan Babel, hefur ákveðið að selja húsið sitt á Merseyside, hús sem fyrrverandi félagi hans í hollenska landsliðinu, Royston Drenthe, breytti í næturklúbb. Babel, sem er 38 ára, greindi í mars frá því að hann hefði staðið frammi fyrir því að missa eignina vegna íbúðaláns sem hann átti í vandræðum með. Þó Lesa meira