Þekkt fyrirsæta stungin til bana

Ítalska fyrirsætan Pamela Genini, 29 ára, var stungin til bana af fyrrverandi kærasta sínum Gianluca Soncin, 52 ára, á svölum íbúðar í Mílanó síðastliðinn þriðjudag.