Sextán umsækjendur voru um embætti skrifstofustjóra í dómsmálaráðuneytinu sem fer með málefni löggæslu, landhelgisgæslu og almannavarna.