Fyrrverandi enski knattspyrnudómarinn David Coote, sem nýverið játaði að hafa búið til klámfengna mynd af 15 ára dreng, hafði áður verið rannsakaður árið 2017 vegna sambærilegrar ásökunar en hreinsaður af sök. Samkvæmt Telegraph hófst rannsóknin fyrir átta árum þegar starfsmaður dómarasamtakanna PGMO og fyrrverandi dómari tilkynnti Coote eftir að hafa heyrt um ásökunina frá þriðja Lesa meira