Maður að nafni Sindri Kjartansson hefur verið dæmdur í fimm ára fangelsi fyrir tilraun til manndráps með því að hafa stungið annan man með hnífi tvisvar í brjóstkassann. Sindri bar fyrir sig neyðarvörn í málinu en ekki var fallist á það. Í dómi Landsréttar í gær, fimmtudaginn 16. október, var staðfest refsing Sindra frá dómi Héraðsdóms Lesa meira