Sýn boðar til starfsmannafundar eftir afkomuviðvörun og gengi í frjálsu falli

Sýn hefur boðað til starfsmannafundar í dag. Frá þessu greinir mbl.is. Félagið sendi frá sér afkomuviðvörun í gær og gerir nú ráð fyrir að rekstrarhagnaður á árinu verði um 280 milljónir króna en í fyrri spá var hagnaður áætlaður á bilinu 800-1000 milljónir króna. Þetta varð til þess að þegar markaðir opnuðu í morgun hrapaði Lesa meira