Skjátlaðist um Palmer sem verður lengi frá keppni

Chelsea verður að spjara sig án Cole Palmer í að minnsta kosti sex vikur til viðbótar, vegna nárameiðsla sem hann glímir við.