Lögregla búin að gefast upp og hættir leitinni að Gus litla

Lögregluyfirvöld í Ástralíu hafa tilkynnt að ekki verði leitað frekar að hinum fjögurra ára gamla Gus Lamont. Ekkert hefur spurst til hans í þrjár vikur, eða frá því hann hvarf af afskekktri jörð afa síns og ömmu um 40 kílómetrum suður af bænum Yunta í suðurhluta Ástralíu þann 27. september síðastliðinn. Umfangsmikil leit hefur staðið Lesa meira