Segja gæludýrafrumvarp Ingu ekki duga til – Eigendur brjóti ítrekað reglur, harðar deilur komi oft upp og heimildir til aðgerða skorti

Dýraþjónusta Reykjavíkur gagnrýnir í umsögn frumvarp Ingu Sæland félags- og húsnæðismálaráðherra til breytinga á lögum um fjöleignarhús. Samkvæmt frumvarpinu þyrfti ekki lengur að óska eftir heimild annarra eigenda til að hafa hunda og ketti í fjöleignarhúsum. Dýraþjónustan segir að frumvarpið skorti heimildir til að framfylgja reglum um hunda- og kattahald eins og raunin sé um Lesa meira