Fyrrverandi markvörður Manchester United, Ben Foster, hefur opinberað hvers vegna Cristiano Ronaldo tók sjaldan þátt í kvöldskemmtunum með liðsfélögum sínum á Old Trafford. Foster og Ronaldo léku saman í tvö tímabil áður en Portúgalinn fór til Real Madrid sumarið 2009 fyrir þá metféð 80 milljónir punda. Þar varð hann síðar markahæsti leikmaður í sögu félagsins Lesa meira