Beint: Gervigreindarkapphlaupið og staða Íslands

Samtök iðnaðarins efna til opins fundar um þróun og áhrif gervigreindar í heiminum og stöðu Íslands í því samhengi, tækifæri og áskoranir.