Fjaðrafok í ráðhúsi vegna skýrslu

Borgarráð Reykjavíkur birti í gærdag óvænt skýrslu Innri endurskoðunar og ráðgjafar Reykjavíkurborgar (IER) vegna samningaviðræðna við olíufélög um bensínstöðvalóðir, en hún felur í sér harða gagnrýni á stjórnsýslu og hagsmunagæslu borgaryfirvalda.