„Nú er Bleiki dagurinn framundan og er það einn stærsti dagur ársins hjá okkur. Við setjum bakaríið í bleikan búning og skreytum allt hátt og lágt. Vörurnar fá bleika upplyftingu og það sem skiptir okkur mestu máli er bleiki eftirrétturinn, en hann hefur ávallt verið styrktarverkefni okkar með Bleiku slaufunni.“